Episodes

7 days ago
7 days ago
Böðvar Böðvarsson leikmaður og fyrirliði FH er fyrsti gestur ársins.
Böðvar hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn tvisvar sinnur, á 5 a landsleiki á bakinu og leikið erlendis í Danmörku, Póllandi og Svíþjóð.
Þátturinn er í boði: Ice - Bola - Lengjunnar - Sanbó

Friday Dec 19, 2025
Friday Dec 19, 2025
Aron Sigurðarson fór yfir ferilinn og fyrstu tvö árin sín með KR.
Þátturinn er í boði: Ice - Bola - Ölver - Lengjunnar - Sanbó Þrist.

Friday Dec 12, 2025
Friday Dec 12, 2025
Hólmar Örn Eyjólfsson sast niður með mér og fór yfir ferilinn.
Þátturinn er í boði: Ice - Ölver - Lengjunnar - Sanbó - Bola.

Friday Nov 28, 2025
Friday Nov 28, 2025
Hrannar Snær Magnússon spilaði sitt fyrsta tímabil í efstu deild í sumar með Aftureldingu.
Hrannar skoraði 12 mörk í Bestu Deildinni í 26 leikjum, á undan því hafði hann leikið 93 leiki í neðri deildum og skorað samtals 6 mörk.

Thursday Nov 20, 2025
Thursday Nov 20, 2025
Viktor Jónsson leikmaður ÍA sast niður með mér og fór yfir ferilinn.
Viktor raðaði inn mörkunum í Lengjudeildinni en þurfti að bíða eftir þeim í Efstu deild.
Viktor hefur leikið fyrir Víking Reykjavík - Þrótt Reykjavík - ÍA.

Thursday Nov 06, 2025
Thursday Nov 06, 2025
Nikolaj sast niður með mér og fór yfir ferilinn.Þrír Íslandsmeistaratitlar og fimm bikarmeistaratitlar, Markakóngur Bestu deildarinnar 2021 og valinn besti leikmaður mótsins. Markahæstur í sögu Víkinga í efstu deild.

Thursday Oct 23, 2025
Thursday Oct 23, 2025
Emil Ásmundsson sast niður með mér og fór yfir ferilinn.
Emil lék á sínum ferli fyrir Fylkir, Brighton & KR en meiðsli höfðu mikil áhrif á feril hans.
Þátturinn er í boði, Ölver - Ice - Sanbó - Lengjunnar - Bola.

Thursday Oct 16, 2025
Thursday Oct 16, 2025
Helgi Guðjónsson sast niður með mér og fór yfir ferilinn og tímabilið í ár.
- Mfl boltinn byrjaði að rúlla með Fram 2016 eftir tímabilið 2019 er það svo Víkingur Reykjavík þar sem Helgi hefur unnið 3 bikarmeistaratitla og 3 Íslandsmeistaratitla.

Thursday Oct 02, 2025

Thursday Sep 25, 2025
Thursday Sep 25, 2025
Kjartan Kári fór yfir fyrstu árin í meistaraflokksbolta, stutt stopp í atvinnumennsku - Hversu nálægt því hann var að fara í VAL & Tímabilið með FH.

